Karellen
news

Samvera á aðventuni

09. 12. 2022

Í dag var rauður dagur í leikskólanum og það var sannarlega hátíðleg samveran í salnum. Þar komu öll börn og fullorðnir saman og sungu og kveiktu á þriðja aðventukertinu undir handleiðslu hennar Þórönnu sem spilaði líka á gítar. Það er svo dýrmætt að koma saman og skapa eitthvað fallegt.

© 2016 - 2024 Karellen