Karellen

Matseðill vikunnar

2. október - 6. október

Mánudagur - 2. október
Morgunmatur   Cheerios með mjólk - lýsi
Hádegismatur Sætkartöflubollur - Hrísgrjón - Hvítlauks- og basil sósa - Brakandi ferskt salat
Nónhressing Ristað brauð - Smjör - Ostur - Fersk íslensk paprika
 
Þriðjudagur - 3. október
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk og lýsi
Hádegismatur Fiskibollur - íslenskar kartöflur - Remúlaði - Blómkál - Paprika
Nónhressing Brauð (Sólblómafræ) - Smjör - Skinka - Tómatar
 
Miðvikudagur - 4. október
Morgunmatur   Kornflex með mjólk - Lýsi
Hádegismatur Hrísgrjónagrautur með kanil - Lifrarpylsa - Blóðmör
Nónhressing Samlokubrauð (þriggja korna) - Smjör- Egg - Kavíar
 
Fimmtudagur - 5. október
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk og lýsi
Hádegismatur Fiskistangir - Kartöflubátar - Spergilkál - Kokteilsósa - Salat
Nónhressing Lífskornabrauð (Tröllahafrar) - Smjör - Ostur- Bananar
 
Föstudagur - 6. október
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk og lýsi
Hádegismatur Spaghetti bolognese - Súpubrauð (Gróft) - Smjör - Íslenskt grænmeti
Nónhressing Lífskornabrauð (hveitikorn - rúgur) - Smjör - Sveppasmurostur - Ferskir íslenskir tómatar
 
© 2016 - 2023 Karellen