Karellen

Í leikskólanum Bæjarbóli er lögð áhersla á að börnin kynnist hefðum og hátíðum í Íslensku þjóðlífi. Þannig læra börnin að virða menningararfinn. Hér fyrir neðan er upptalning á hefðum og hátíðum sem börnin taka þátt í og haldnar eru í heiðri í leikskólanum. Einnig er haldið uppá og fjallað um ýmsa atburði líðandi stundar.


 • Þorrablót
 • Bollukaffi
 • Furðufataball á öskudag.
 • Sveitaferð annað hvert ár og sumarhátíð annað hvert ár.
 • Opið hús í lok vetrar
 • Fjölskyldukaffi á aðventunni
 • Jólaball
 • Við fáum til okkar leikhópa með aðkeyptar leiksýningar.


Að auki höfum við farið með elstu börnin í kynnisferðir t.d.

 • Ferð í Hörpuna
 • Heimsókn frá slökkviliðinu
 • Ferð í Þjóðleikhúsið
 • Útskriftarferð í Slakka


© 2016 - 2024 Karellen