Karellen

Hvíld hefst að loknum hádegismat. Mikilvægt er að foreldrar virði hvíldartíma barna og reyni að komast hjá því að sækja börnin eða koma með þau á hvíldartíma.

Yngstu börnin sofa í hvíldarstund en hin eldri hlýða á sögu eða tónlist leggjast og eru í rólegri stund.

© 2016 - 2024 Karellen