Karellen

Brúum bilið / Samstarf leik- og grunnskóla.
Í leikskólum Garðabæjar er unnið með elstu börnunum eftir samstarfsverkefni sem heitir: Brúum bilið / Samstarf leik- og grunnskóla.

Markmið þess verkefnis er:
• Að koma á samstarfi milli leik- og grunnskóla.
• Að skapa samfellu í námi nemanda á þessum tveimur skólastigum.
• Að byggja upp gagnkvæman skilning og þekkingu á starfi kennara beggja skólastiga.
• Að stuðla að vellíðan og öryggi barnanna er þau fara úr leikskóla í grunnskóla.
• Að leggja drög að farsælu lestrarnámi barna.

Á hverju hausti er gerður samstarfssamningur um hvernig samskiptum skal háttað yfir veturinn

brúum bilið samn 2021-2022.pdf

brúum bilið samstarfssamningur 2017-2018

námskrá 5 ára, 2020.pdf


© 2016 - 2024 Karellen