Karellen
news

Foreldrafundur 10. október

29. 09. 2022

Foreldrum leikskólans Bæjaróls verður boðið á foreldrafund 10. Október klukkan 8.00 - 9.30 fyrir hádegi í Sveinatungu á Garðatorgi. Við kynnum starfið okkar og einnig mun Sara talmeinafræðingur vera með gagnlega og hnitmiðaða fræðslu. Vonandi sjáum við alla foreldra.

© 2016 - 2024 Karellen