news

Veikindi leikskólabarna

06. 01. 2022

Þegar börn byrja í leikskóla komast þau gjarnan í tæri við bakteríu- og veiruflóru sem þau þekktu ekki áður og algengt er að þau sýkist af þeim og sum eru oft veik fyrsta árið.

Veik börn þurfa ró og næði og eiga rétt á því að dvelja heima þegar þau eru veik....

Meira

news

Gleðilegt ár

04. 01. 2022

Gleðilegt nýtt ár

...

Meira

news

Gleðileg jól

23. 12. 2021

...

Meira

news

Dúó Stemma tónlistaratriði

21. 12. 2021

Í gær bauðst okkur í leikskólanum að fá tónlistaratriði Dúó Stemmu sem skipuð er Herdísi Önnu Jónsdóttur og Steef van Oosterhout en þau eru bæði í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þau fluttu efnisskrá sem samanstendur af íslenskum þjóðlögum, þulum og vísum tengdum jól...

Meira

news

Jólaskemmtun á Bæjarbóli

16. 12. 2021

Miðvikudaginn 15. desember var haldin jólagleði í leikskólanum. Undanfarnar vikur eru börnin meðal annars búin að útbúa jólagjöf fyrir foreldra sína og gera skraut á jólatréð. Hefð er fyrir því að jólatréð sé skreytt með heimagerðu skrauti og tréð er ávallt hátíð...

Meira

news

Nónholtsbörn heimsækja Hafnarfjörð

14. 12. 2021

Í síðustu viku fóru börnin á Nónholti í tvær ferðir inn í Hafnarfjörð. Fyrst fóru þau í heimsókn í Sívertsen hús, sem er hluti af Byggðasafni Hafnarfjarðar og elsta hús bæjarins. Í desember ár hvert er leikskólahópum á elstu deildum leikskóla boðið að koma í Sív...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen