Á morgun 8. Júní er hjóladagur fyrir eldri börn leikskólans (hjól eða hlaupahjól) og á fimmtudaginn 9. Júní mega yngri börnin koma með sín hjól eða hlaupahjól, allt eftir því hvað hentar. Hjálmurinn er auðvitað nauðsynlegur ????
...Á mánudaginn hélt leikskólinn hátíðlegan árlegan íþróttadag. Veðrið lék við okkur og var hún Maria íþróttakennari með skemmtilegar hreyfistöðvar út um allan garð. Í hádeginu var grillað og kom hún Þóranna í heimsókn sem hélt uppi leik og söng fyrir alla viðstadd...
Við minnum foreldra á opna húsið sem verður núna í vikunni, þann 12. maí klukkan 15:00 - 16:30. Verið velkomin að staldra við, fá ykkur veitingar í boði foreldrafélags og skoða umhverfi barna ykkar nánar.
...Anna Bjarnadóttir leikskólastjóri er að fara í 6 mánaða leyfi eftir páskafrí. Staðgengill hennar er Ragnhildur Birna Hauksdóttir sem tekin er við starfi leikskólastjóra.
...fundargerð fundarins er hér foreldrafélagsfundur 31. mars 2022.pdf
...Við á Bæjarbóli erum stolt af því að starfsmaður leikskólans Ragnhildur Veigarsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna bæði sem lagahöfundur og með hljómsveit sinni Flott sem bjartasta vonin.
Áfram Ragnhildur og áfram Flott :)
...