Karellen
news

Skóladagatal 2023-2024

22. 03. 2023

Komið er hér á heimasíðuna dagatal fyrir skólaárið 2023-2024.

skóladagatal 2023-2024 bæjarból.xls

...

Meira

news

Samvera á aðventuni

09. 12. 2022

Í dag var rauður dagur í leikskólanum og það var sannarlega hátíðleg samveran í salnum. Þar komu öll börn og fullorðnir saman og sungu og kveiktu á þriðja aðventukertinu undir handleiðslu hennar Þórönnu sem spilaði líka á gítar. Það er svo dýrmætt að koma saman og s...

Meira

news

Foreldrafundur 10. október

29. 09. 2022

Foreldrum leikskólans Bæjaróls verður boðið á foreldrafund 10. Október klukkan 8.00 - 9.30 fyrir hádegi í Sveinatungu á Garðatorgi. Við kynnum starfið okkar og einnig mun Sara talmeinafræðingur vera með gagnlega og hnitmiðaða fræðslu. Vonandi sjáum við alla foreldra.

...

Meira

news

Nú er skólaárið að sigla af stað

19. 08. 2022

Núna eru mörg ný börn að hefja sína leikskólagöngu hér í Bæjarbóli og skólastarfið a byrja að sigla af stað hægt og rólega. Eldri börnin byrja í hreyfingu undir handleiðslu íþróttakennara í næstu viku og einnig skipulögðum stundum i skapandi starfi sem verða undir han...

Meira

news

hjóladagar

07. 06. 2022

Á morgun 8. Júní er hjóladagur fyrir eldri börn leikskólans (hjól eða hlaupahjól) og á fimmtudaginn 9. Júní mega yngri börnin koma með sín hjól eða hlaupahjól, allt eftir því hvað hentar. Hjálmurinn er auðvitað nauðsynlegur ????

...

Meira

news

Vel heppnaður íþróttadagur

01. 06. 2022

Á mánudaginn hélt leikskólinn hátíðlegan árlegan íþróttadag. Veðrið lék við okkur og var hún Maria íþróttakennari með skemmtilegar hreyfistöðvar út um allan garð. Í hádeginu var grillað og kom hún Þóranna í heimsókn sem hélt uppi leik og söng fyrir alla viðstadd...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen