Karellen
news

Ragnhildur tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna

29. 03. 2022

Við á Bæjarbóli erum stolt af því að starfsmaður leikskólans Ragnhildur Veigarsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna bæði sem lagahöfundur og með hljómsveit sinni Flott sem bjartasta vonin.

Áfram Ragnhildur og áfram Flott :)

© 2016 - 2023 Karellen