Karellen
news

Tannverndarvika

18. 02. 2022

Í síðustu viku var tannverndarvika í leikskólanum. Sungið var um tennurnar, horft á Karíus og Baktus og börnin æfðu sig að bursta og skoða tennurnar í skemmtilegum bangsa sem Fríða Bogadóttir tannlæknir gaf leikskólanum.

Börnin gerðu líka myndlistarverkefni se...

Meira

news

Síðbúin Þorragleði

10. 02. 2022

Á bóndadag voru miklar fjarvistir bæði á starfsfólki og börnum og því var Þorragleði leikskólans frestað til föstudagsins 4.febrúar. Söngsalur var tvískiptur í eldri og yngri og flæði um mismunandi svæði einnig tvískipt. Ekki var tekin nein áhætta á að blanda hópunum o...

Meira

news

Opnar kl. 13 í dag

07. 02. 2022

Skólahald var fellt niður vegna óveðurs en ekki snjóaði eins mikið og búist var við. Leikskólinn mun því opna kl. 13:00 í dag.

...

Meira

news

Rauð veðurviðvörun

06. 02. 2022

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni ne...

Meira

news

Náttúrulegur efniviður á Hnoðraholti

28. 01. 2022

Börnin á Hnoðraholti voru í vikunni að leika sér með náttúrulegan efnivið, rannsaka með stækkunargleri, skoða og raða. Á Þorranum er gjarnan rætt um gamla tíma og alls konar leikföng barna, hér eru börnin að nota greinar, skeljar og steina. Leikefni geta verið svo fjölbrey...

Meira

news

Gönguferð á Móholti

28. 01. 2022

Í dag smelltu börnin á Móholti sér í gönguferð niður að læk með brauðafganga og gáfu öndunum að borða. Vindur og hríð þegar þau lögðu af stað en hraustmenni í leikskólum láta það ekki stoppa sig.



...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen