news

Niðurstöður skólapúlsinn

09. 03. 2021

Niðurstöður erum komnar úr viðhorfskönnun skólapúlsins. Nú munum við vinna úr niðurstöðum innan leikskólans og með foreldraráði. Niðurstöðurnar komu vel út og má til dæmis nefna að 96% foreldra sem tóku þátt eru ánægðir með leikskólann sem eru frábærar niðurstöður.

hér er hægt að kynna sér niðurstöðurnar betur:

nidurstodur -yfirlit.pdf

nidurstodur foreldrakönnun 2021.pdf


© 2016 - 2021 Karellen