news

Elstu börnin og ferðir haustsins

07. 11. 2018

Elstu börnin á Bæjarbóli eru heldur betur búin að vera á faraldsfæti á þessu hausti. í byrjun október fóru þau í Hörpu á sinfóníutónleika, um miðjan október fóru þau á sögustund í Þjóðleikhúsinu og í lok október á Hvalasafnið. í seinni ferðunum tveimur tóku ...

Meira

news

Fréttabréf fyrir nóvembermánuð

06. 11. 2018

Vetrarstarfið er nú í fullum gangi, hópastarf, vettvangsferðir, hreyfistundir, söngur og málörvun ásamt frjálsum leik. Alltaf nóg að gera. Öll börn eru búin að vinna með haustið og breytingarnar á náttúrunni og gera haustmynd með föllnum laufblöðum. Kynningarfundirnir a...

Meira

news

Leikskóladagatal skólaársins

11. 10. 2018

Vakin er athygli á þvi að skipulagsdagarnir breytast lítillega, ekki verða neinir hálfir skipulagsdagar eins og áætlað var í nóvember og janúar heldur færast þeir í einn að vori, þann 29. maí eins og sjá má á leikskóladagatalinu. Leikskóladagatalið má sjá nánar hér á...

Meira

news

Elstu börnin á sinfóníutónleikum

10. 10. 2018

Á hverjum vetri er elstu börnum í leikskólum boðið á tónleika sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Elstu börnin á Nónholti fóru núna í byrjun október og fengu að hlýða á fagra tóna hljómsveitarinnar.

Verkið sem þeim var boðið á heitir "Drekinn innra með m...

Meira

news

Haustið

10. 10. 2018

Á haustin er mikið að gerast í náttúrunni, laufin á trjánum skipta um lit, fölna og falla. Börnin eru öll búin að fara í vettvangsferðir undanfarið þar sem margt áhugavert ber fyrir augu. Búið er að vinna úr náttúrulega efni í myndlist, til dæmis laufblöð og köngla s...

Meira

news

Fréttabréf fyrir október

10. 10. 2018

Nú er heldur betur farið að hausta og kominn tími til að huga að vetrarfatnaði fyrir börnin. Nauðsynlegt er þegar fer að kólna að börnin hafi hlý föt meðferðis og allra veðra von. Hlífðarföt, vettlingapör, hlý húfa, ullarsokkar og þykk peysa þurfa að vera í leikskól...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen