news

Afmæli leikskólans og dagur íslenskrar tungu

15. 11. 2019

Í dag var haldið upp á bæði 43 ára afmæli Bæjarbóls og dag íslenskrar tungu sem ber upp á 16.nóvember. Söngsalur var tileinkaður þessum viðburðum. Þóranna stýrði salnum af sinni alkunnu snilld þar sem börnin fluttu meðal annars textann eftir Jónas Hallgrímsson "Buxur, v...

Meira

news

Yngstu börnin heimsækja bókasafn Garðabæjar

13. 11. 2019

Yngstu börnin á Hraunholti brugðu sér af bæ og heimsóttu bókasafnið í Garðabæ á dögunum. Það er oft erfitt að ganga langt þegar maður er með stutta fætur og þau allra yngstu fengu að sitja í kerru á leiðinni. Einnig var tekinn góður tími í ferðina og enginn að flý...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

08. 11. 2019

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti og tilgangur hans að minna okkur á hversu mikilvægt er að uppræta einelti, ekki aðeins úr lífi barna heldur okkar allra, á öllum æviskeiðum.

Leikskólinn Bæjarból vinnur með námsefnið Vinátta sem er forvarnarverkefni Barnaheilla...

Meira

news

Komdu nú að krunkast á

07. 11. 2019

Í dag fengu 3- 5 ára leikskólabörnin á Bæjarbóli skemmtilega heimsókn þar sem ljóðskáldið Aðalsteinn Ásberg og söngkonan Þorgerður Ása fluttu lifandi og skemmtilega tónlistar- og bókmenntadagskrá. Í dagskránni sækja þau í þjóðlegan sagna- og söngvasjóð þar sem k...

Meira

news

Fréttabréf í nóvember

04. 11. 2019

Vetrarstarfið er nú í fullum gangi, hópastarf, vettvangsferðir, hreyfistundir, söngur og málörvun ásamt frjálsum leik. Alltaf nóg að gera. Öll börn eru búin að vinna með haustið og breytingarnar á náttúrunni og gera haustmynd með föllnum laufblöðum. Vel hefur einnig geng...

Meira

news

Flæði og búningadagur

01. 11. 2019

Frábær dagur þegar börnin mættu í búningum og flæddu um allan leikskólann. Í flæðinu fá börnin tækifæri til að fara á milli deilda, venjast því að prófa það, sum eru ekki mikið fyrir að breyta til en önnur eru mjög tilbúin að prófa að leika sér á nýjum stöðum...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen