news

Afmælishald á Bæjarbóli

22. 03. 2019

Að eiga afmæli er stór stund í lífi barns. Afmælisbörn á Bæjarbóli undirbúa með starfsmanni kórónuna sína, velja á hana lit, lögun og taka þátt í að skreyta.

Á afmælisdaginn ber barnið kórónuna og stjórnar með starfsmanni söng og leik í samverustund. ...

Meira

news

Öskudagsgleði

06. 03. 2019

Í dag er búið að vera mikið fjör í leikskólanum. Börnin komu skrautlega klædd í búningum og starfsfólkið líka. Hún Dagný Björk danskennari er mikill snillingur að halda uppi stuði og stemningu á balli og dönsuðu börnin heilmikið í morgun. Helstu dansar voru Hóký pók...

Meira

news

Fréttabréf fyrir marsmánuð

05. 03. 2019

Á næstu dögum verður send út viðhorfskönnunin Skólapúlsinn en tilgangurinn með henni er að fylgjast með og bæta leikskólastarfið. Allir foreldrar eru hvattir til að taka þátt í könnuninni þar sem það er mikilvægt fyrir okkur að fá marktækar niðurstöður og til þess ...

Meira

news

Dansinn dunar

27. 02. 2019

Nú eru tveir danstímar búnir af sex og gaman að fylgjast með börnunum í danskennslunni. Kennari er Dagný Björk en hún nær ótrúlega vel til barnanna, er með lög og dansa sem höfða mjög vel til þeirra. Baby shark er til dæmis gríðarlega vinsæll dans sem frábært er fyrir ok...

Meira

news

Karíus og Baktus

14. 02. 2019

í tengslum við tannverndarvikuna komu þeir félagar Karíus og Baktus í heimsókn í boði foreldrafélagsins og sýndu leikritið um þá félaga. Leikhópurinn sem um ræðir heitir Vinir og var mikið fjör á þeim í salnum svona til að byrja með að minnsta kosti. Sumir áhorfendur u...

Meira

news

Tannverndarvika

11. 02. 2019

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 4.-8. febrúar 2019 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni. Að sjálfsögðu tókum við á Bæjarbóli þátt í þessu verkefni og unnin fjölbreytt verkefni í vikunni. Fríða Bogadótt...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen