news

Gleðilegt nýtt ár

04. 01. 2019

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Vonandi eru allir búnir að hafa það gott yfir hátíðina og tilbúnir í rútínu daglegs lífs.

Markvisst hópastarf byrjar aftur í næstu viku og við minnum á að enginn skipulagsdagur er hjá okkur í þeirri viku, hann var færð...

Meira

news

Gleðileg jól

18. 12. 2018

...

Meira

news

Jólagleði

14. 12. 2018

Í gær var mikið húllumhæ í leikskólanum bæði jólaball og leikrit. Börnin voru sjálf búin að skapa jólaskraut til að skreyta jólatréð í salnum sem er skemmtileg hefð á Bæjarbóli.

Á jólaballið komu tveir eldhressir jólasveinar sem vöktu mikla lukku meða...

Meira

news

Leikskólastarf á aðventu

07. 12. 2018

Í leikskólum bæjarins er unnið fjölbreytt starf allan ársins hring. Jólaundirbúningur er ekki undanskilinn leikskólastarfinu á Bæjarbóli og margt sem börnin vinna í aðdraganda jóla. Í fyrsta lagi ber að nefna jólagjöf til foreldra, sem er unnin af...

Meira

news

Kirkjuferð og aðventustund í salnum

06. 12. 2018

miðvikudaginn 5. desember fóru börnin úr þremur elstu árgangöngunum í gönguferð upp í Vídalínskirkju. Þar var tekið á móti þeim, sungið og kveikt á aðventukransinum.


Yngri börnin fóru í sal leikskólans þar sem einnig var kveikt...

Meira

news

Fyrsta aðventustundin

01. 12. 2018

í söngsal í dag var kveikt á fyrsta kerti, spádómskertinu, á aðventukransinum okkar. Alda sá um að spila á gítarinn, hver deild kom upp og söng fyrir hina og nokkur jólalög sungin. Einnig var leikfangadagur og mikið fjör í leikskólanum.

Börnin voru búin að æfa fyrst...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen