news

Sumarfréttir

19. 07. 2018

Sumarið hefur verið heldur blautt fram að þessu en við höfum fengið nokkra góða daga og fundið ýmislegt skemmtilegt að gera til að brjóta upp starfið. Heimsmeistaramótið í fótbolta sett svip sinn á starfið í júnímánuði og meðal annars var leikur Íslands á móti Níge...

Meira

news

Hressandi íþróttadagur

06. 06. 2018

Í dag höfðum við íþróttadag í útiveru í garðinum. Settar voru upp nokkrar stöðvar t.d þrautabraut, fallhlíf, hjólabraut, boltaþraut og húlahringir. Latabæjartónlist ómaði undir og sumir voru andlitsmálaðir með íslensku fánalitunum. Gunnhildur leiddi nokkrar hó...

Meira

news

Fréttabréf fyrir júnímánuð

06. 06. 2018

Þá er langþráð sumar loksins komið og við vonum svo sannarlega að það verði okkur veðursælt. Í sumar verða einhverjar breytingar í starfsmannamálum og við fáum til okkar sumarstarfsmenn sem leysa af okkar frábæra starfsfólk í sumarfrí.

Sumarstarfsfólk úr atvinnu...

Meira

news

Fréttabréf fyrir maí mánuð

09. 05. 2018

Við þökkum fyrir frábæra mætingu á opið hús og það var gaman að sjá alla fjölbreytnina í störfum barnanna í vetur. Ótrúlega vinnusöm börn og starfsmenn. Í sumar verða eins og svo oft áður einhverjar breytingar í starfsmannamálum. Þuríður hættir á Bæjarbóli 17. m...

Meira

news

Listadagahátíð

26. 04. 2018

Skemmtileg listadagahátíð var haldin á túninu fyrir aftan Bæjarból. Hátíðin var fyrir börn á aldrinum fjögurra ára og upp í fjórða bekk. Jónsi stjórnaði söng og sirkus Ísland með trúðinn Valla í fararbroddi sýndi listir sínar. Virkilega skemmtileg hátíð og frábær...

Meira

news

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

18. 04. 2018

Á morgun sumardaginn fyrsta verða listadagar barna og ungmenna í Garðabæ settir í áttunda skiptið en hátíðin stendur frá 19.-29.apríl. Sköpunargleði er þema listadaga í ár.

Hér á Bæjarbóli eru börnin búin að vinna með sköpun jafnt og þétt yfir veturinn. Í þe...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen