Matseðill vikunnar

20. Janúar - 24. Janúar

Mánudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Blómkálssúpa, brauð, smjör, egg, skinka
Nónhressing Flatkökur, kæfa, smjör, ostur, paprika, mjólk, ávextir
 
Þriðjudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Gufusoðin ýsa, kartöflur, rófur, rúgbrauð, smjör
Nónhressing Skonsur, smjör, ostur, sulta, mjólk, ávextir
 
Miðvikudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Lifrabuff, kartöflumús, brún sósa, grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, túnfisksalat, gúrkur, pestó, mjólk, ávextir
 
Fimmtudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Fiskibollur, hýsðisgrjón, sósa, grænmeti
Nónhressing Kryddbrauð/bananabrauð, smjör ostur, mjólk ávextir
 
Föstudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Ristað brauð, smjör, ostur, mjólk, ávextir
Hádegismatur Bóndadagur, Þorrablót, þorramatur Slátur, sviðasulta, harðfiskur, svið, hákarl, hrútspungar, flatkökur, hangiálegg, rófustappa, kartöflumús...
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, smurostur, paprika, gúrka, mjólk, ávextir
 
© 2016 - 2020 Karellen