Matseðill vikunnar

18. Október - 22. Október

Mánudagur - 18. Október
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Grænmetisbuff, hýðisgrjón, sósa, grænmeti
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk, ávextir
 
Þriðjudagur - 19. Október
Morgunmatur   Hafragrautur, döðlur,lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Fiskisúpa, brauð, álegg
Nónhressing Flatkökur, ostur, kæfa, mjólk, ávextir
 
Miðvikudagur - 20. Október
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Kjúklingaréttur, grænmeti.
Nónhressing Bananabrauð, ostur,smjör, mjólk, ávextir
 
Fimmtudagur - 21. Október
Morgunmatur   Ristað brauð, smjör, ostur, lýsi, mjólk, ávextir
Hádegismatur Lax, kartöflur, smjör, grænmeti
Nónhressing Hrökkkex, álegg, mjólk, ávextir
 
Föstudagur - 22. Október
Morgunmatur   Lokað
Hádegismatur Skipulagsdagur
Nónhressing Lokað
 
© 2016 - 2021 Karellen