news

Fréttabréf fyrir maí mánuð

09. 05. 2018

Við þökkum fyrir frábæra mætingu á opið hús og það var gaman að sjá alla fjölbreytnina í störfum barnanna í vetur. Ótrúlega vinnusöm börn og starfsmenn. Í sumar verða eins og svo oft áður einhverjar breytingar í starfsmannamálum. Þuríður hættir á Bæjarbóli 17. m...

Meira

news

Listadagahátíð

26. 04. 2018

Skemmtileg listadagahátíð var haldin á túninu fyrir aftan Bæjarból. Hátíðin var fyrir börn á aldrinum fjögurra ára og upp í fjórða bekk. Jónsi stjórnaði söng og sirkus Ísland með trúðinn Valla í fararbroddi sýndi listir sínar. Virkilega skemmtileg hátíð og frábær...

Meira

news

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

18. 04. 2018

Á morgun sumardaginn fyrsta verða listadagar barna og ungmenna í Garðabæ settir í áttunda skiptið en hátíðin stendur frá 19.-29.apríl. Sköpunargleði er þema listadaga í ár.

Hér á Bæjarbóli eru börnin búin að vinna með sköpun jafnt og þétt yfir veturinn. Í þe...

Meira

news

Ömmu og afakaffi

16. 04. 2018

Þann 6. apríl síðastliðinn var bæði blár dagur í leikskólanum og ömmu og afakaffi. Gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til að skoða leikskóla barnabarna sinna og staldra við með þeim í leik. Mikil breyting hefur orðið í leikskólastarfi síðustu tvo áratugi o...

Meira

news

Páskaeggjaleit í útiveru

05. 04. 2018

Fyrir páska skipulagði Sessý páskaeggjaleit í garðinum. Hún var búin að útbúa heilmikið af litlum pappírspáskaeggjum sem börnun höfðu skreytt og nokkra páskaunga. Þetta var allt hengt upp í garðinum, sett í sandkassann og á leiktæki. Börnin á eldri deildum fóru svo út...

Meira

news

Fréttabréf fyrir apríl

31. 03. 2018

Við vonum að allir njóti þess að vera í páskafríi en strax eftir páska verða foreldrasamtöl á öllum deildum. Foreldrar þurfa að skrá sig á viðtalstíma. Ef foreldri kemst ekki á skráðum tíma þarf að hafa samband við deildarstjóra. Blái dagurinn verður á föstudaginn ...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen