news

Bleik gleði á föstudegi

11. 10. 2019

í dag var bleikur dagur hjá okkur á Bæjarbóli og bæði börn og starfsfólk mættu vel bleik í dag. Í vikunni var búið að vinna með bleika litinn t.d. í myndlist og leir. Einnig var söngsalur og sungið um litina og laufblöðin. Þóranna stýrði söngsalnum með glæsibrag. Þó...

Meira

news

Fréttabréf fyrir októbermánuð

01. 10. 2019

Þó að haustið sé búið að vera milt og hlýtt fer nú að koma tími til að huga að vetrarfatnaði fyrir börnin. Nauðsynlegt er þegar fer að kólna að börnin hafi hlý föt meðferðis og allra veðra von. Hlífðarföt, vettlingapör, hlý húfa, ullarsokkar og þykk peysa þurfa...

Meira

news

Fyrsti söngsalur á haustönn

20. 09. 2019

Í dag var fyrsti söngsalurinn á þessari haustönn. Allar deildir voru búnar að undirbúa lag til að flytja fyrir aðra. Margir voru í fyrsta sinn í söngsalnum og gaman að sjá hvað börnin tóku mikinn þátt og voru spennt að fara aftur að syngja saman í salnum. Þóranna sá að...

Meira

news

Uppskera í skólagörðunum

17. 09. 2019

Í sumar hafa börnin á Bæjarbóli verið þátttakendur í skólagörðunum enda leikskólinn einstaklega vel staðsettur og örstutt að rölta í garðana. Að sögn Ástu sem sér um skólagarðana hefur sprettan sjaldan verið jafngóð og falleg enda sumarið með eindæmum veðursælt. ...

Meira

news

Leikskóladagatal 2019 - 2020

04. 09. 2019

Leikskóladagatalið er að finna hér. Þar eru helstu viðburðir vetrarins settir inná en einhverjar dagsetningar gætu breyst.

...

Meira

news

Fréttabréf fyrir septembermánuð

30. 08. 2019

Ágúst og september eru mánuðir mikilla breytinga í leikskólanum, börn færast á milli skólastiga, á milli deilda og ný börn hefja nám sitt á Bæjarbóli.

Á þessu hausti eru 24 ný börn í leikskólanum þannig að nokkuð stór hópur búinn að vera í aðlögun. Aðlög...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen