news

kveikt á fyrsta aðventuljósinu á aðventukransinum

30. 11. 2020

í söngsal á föstudag sem var að venju haldinn í tveimur hópum var kveikt á spádómskertinu á aðventukransinum. Sungin voru lög sem tengjast frosti og vetri eins og frost er úti fuglinn minn og nú er úti norðanvindur.

Í stundinni var boðið upp á piparkökur enda börnin ...

Meira

news

Piparkökubakstur

26. 11. 2020

Í leikskólanum er hafinn jólaundirbúningur enda styttist óðum í aðventuna og börnin byrjuð að vinna að gerð jólagjafa fyrir foreldra sína.

þessa vikuna var tekið til við piparkökubakstur undir hugljúfri jólatónlist og allir glaðir við baksturinn. Sumir voru duglegri...

Meira

news

Starfsáætlun

24. 11. 2020

Hér má finna starfsáætlun fyrir skólaárið inn á heimasíðu Bæjarbóls.

http://baejarbol.is/Skolastarfid/Aaetlanir

...

Meira

news

Dagur mannréttinda barna - barnafundur

23. 11. 2020

Á föstudaginn var dagur mannréttinda barna en sá dagur er afmælisdagur barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta.

https://www.barnasattmali.is/

Á B...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2020

Síðastliðinn föstudag héldum við dag íslenskrar tungu hátíðlegan með því að halda rafrænan söngsal undir stjórn Þórönnu. Börnin sungu lögin "Á íslensku má alltaf finna svar" og "Buxur, vesti, brók og skó". Farið var með ljóð Þórarins Eldjárns um "vont og gott" og...

Meira

news

Bókagjöf

10. 11. 2020

Birgitta Haukdal kom í leikskólann fyrir stuttu og færði okkur nýjustu bókina um hana Láru ásamt myndum til að lita. Því miður gat hún ekki vegna samkomubanns lesið sjálf fyrir börnin þannig að starfsfólkið tók það að sér.


Við kunnum Birgittu bestu þa...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen