news

Forvarnarvika í Garðabæ

18. 10. 2021

13. - 20. október stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ með yfirskriftinni "Virðing og velferð". Í leikskólanum er lögð áhersla á að öllum líði vel og fjallað um tilfinningar, vináttu og öryggi.

Börnin á Móholti, Nónholti og elstu börnin á Hnoðraholti horfðu í s...

Meira

news

Uppskera í skólagörðunum

08. 10. 2021

í vikunni fóru börnin á Nónholti og sóttu kartöflur í skólagarðana. Ekki seinna vænna þar sem vetur konungur læðist að okkur. Kartöflurnar voru misstórar og fóru beinustu leið í eldhúsið og verða nýttar með hádegismatnum í leikskólanum.

Það er þægilegt fyrir...

Meira

news

Flæði

08. 10. 2021

Í dag var fyrsta flæði vetrarins og gekk það heldur betur vel. Í flæði eru allar deildar opnar, börnin geta leikið um allan skólann og flakkað á milli svæða. Systkini sóttust í að vera saman, mikil gleði og góður leikur.

...

Meira

news

Frá aðalfundi foreldrafélagsins - glærur

08. 10. 2021

Aðalfundur foreldrafélagsins var rafrænn að þessu sinni og haldinn i gegnum Teams forritið. Á fundinum voru kynnt verkefni félagsins, helstu áherslur á síðasta skólaári og fjárhagsstaða.

Hér má sjá glærur frá fundinum:

kynning-á-starfinu-2020-21 pdf.pdf

Meira

news

Fréttabréf fyrir október

06. 10. 2021

Nú styttist í að vetur konungur heilsi en fyrsti vetrardagur er 23. október og heldur betur kominn tími til að koma með vetrarfatnaðinn í leikskólann. Nauðsynlegt er þegar fer að kólna að börnin hafi hlý föt meðferðis fyrir útiveru. Hlífðarföt, vettlingapör, hlý húfa, u...

Meira

news

Um PMTO foreldranámskeið hjá Garðabæ

24. 09. 2021

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2021

PMTO hópmeðferð (PTC)fyrir foreldra barna með samskipta og hegðunarerfiðleika verður haldið í Garðabæ á miðvikudögumkl. 16:30 – 18:00í alls 10skipti haustið 2021.

Námskeiðið hefst6.október og lýk...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen