Deildin okkar heitir Hraunholt.
Á deildinni eru 16 börn fædd árið 2018 og 2019. Starfsfólk deildarinnar eru Birna Karen tímabundinn deildarstjóri, Þóranna, Kristín Jóna, Elísabeth og Sesselja sem sinnir stuðningsstöðu. Heiða deildarstjóri verður í fæðingarorlofi í vetur og Ragna leiðbeinandi. Katla er íþróttafræðingur sem sér um hreyfistundir og Íris Stella er sérkennslustjóri.
Hér að neðan má finna fréttir úr starfinu