news

Söngsalur - dýraþema

17. 01. 2020

í söngsal í dag var Þóranna búin að velja lög sem fjölluðu öll um dýrin. Hún fékk börn til að leika með í nokkrum söngvum og var mikil gleði með það. Börnin venjast að koma fram fyrir framan hóp, tjá sig og sjálfstraustið eykst.

Duglegir leikarar að l...

Meira

news

Flæði

10. 01. 2020

í dag var flæði á milli kl. 9 og 10. Það er gaman að sjá hvað börnin njóta sín vel orðið í flæðinu. Þau fara á milli deilda, leika sér þvert á aldur, eldri börnin passa upp á þau yngri t.d. leiða á göngunum, systkini hittast og það eru fjölbreytt leikefni í boði ...

Meira

news

Fréttabréf í janúar

06. 01. 2020

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Nú fer markvisst hópastarf fljótlega í gang aftur eftir jólafrí og á vorönn bætist við danskennsla í boði foreldrafélagsins. Danskennari er Dagný Björk og hefst kennslan um miðjan febrúar.

Nú í janúar byrja einnig fjögur...

Meira

news

Gátlisti vegna flugelda um áramótin

30. 12. 2019

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur, í samvinnu við Sjóvá, sett á stofn Öryggisakademíuna. Hlutverk hennar er að koma öryggis- og forvarnamálum í tengslum við flugelda á framfæri við alla aldurshópa.

Förum öll varlega um áramótin. Hér er gátlisti frá slysavarn...

Meira

news

Gleðileg jól

23. 12. 2019

...

Meira

news

Jólaleikrit - Pönnukakan hennar Grýlu

18. 12. 2019

Bernd Ogrodnik brúðuleikari kom í leikskólann og flutti fyrir börnin skemmtilega og fallega jólasögu sem er unnin upp úr evrópskri þjóðsögu. Í leikritinu nýtur hann aðstoðar hrífandi leikbrúða sem unnar eru úr tré, lifandi tónlistar og virkrar þátttöku áhorfenda.

<...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen