news

Rauður dagur í dag

06. 12. 2019

í dag var heldur betur fjör í leikskólanum, flestir í einhverju rauðu og dansað og sungið í salnum. Veðrið dásemd og allir fóru líka út að leika sér í snjónum.

í söngsalnum var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, Betlehemskertinu og svo sungu börnin saman....

Meira

news

Aðventustund í Vídalínskirkju

04. 12. 2019

Aðventan er gengin í garð og mikið um að vera þessa dagana. Í dag fóru þrír aldurshópar í kirkjuferð þar sem þau tóku þátt í söng og samveru. Gangan í kirkjuna var hressandi, veðrið fallegt og jólasnjórinn féll fallega til jarðar.

...

Meira

news

Fréttabréf fyrir desember - á döfinni

01. 12. 2019

Aðventan er gengin í garð og jólaundirbúningur í leikskólanum eins og víða en hefðbundið hópastarf fer í jólafrí. Á aðventunni læra börnin meðal annars ljóðið Aðventa, eitt erindi í hverri viku sem er síðan sungið í sameiginlegri söngstund í sal á föstudögum um ...

Meira

news

Afmæli leikskólans og dagur íslenskrar tungu

15. 11. 2019

Í dag var haldið upp á bæði 43 ára afmæli Bæjarbóls og dag íslenskrar tungu sem ber upp á 16.nóvember. Söngsalur var tileinkaður þessum viðburðum. Þóranna stýrði salnum af sinni alkunnu snilld þar sem börnin fluttu meðal annars textann eftir Jónas Hallgrímsson "Buxur, v...

Meira

news

Yngstu börnin heimsækja bókasafn Garðabæjar

13. 11. 2019

Yngstu börnin á Hraunholti brugðu sér af bæ og heimsóttu bókasafnið í Garðabæ á dögunum. Það er oft erfitt að ganga langt þegar maður er með stutta fætur og þau allra yngstu fengu að sitja í kerru á leiðinni. Einnig var tekinn góður tími í ferðina og enginn að flý...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

08. 11. 2019

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti og tilgangur hans að minna okkur á hversu mikilvægt er að uppræta einelti, ekki aðeins úr lífi barna heldur okkar allra, á öllum æviskeiðum.

Leikskólinn Bæjarból vinnur með námsefnið Vinátta sem er forvarnarverkefni Barnaheilla...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen