news

Hreinsunarátak Garðabæjar

03. 05. 2019

Að sjálfsögðu tókum við á Bæjarbóli virkan þátt í hreinsunarátaki bæjarins og fóru börn frá öllum deildum að hreinsa til í nánasta umhverfi leikskólans. Sumir tóku með sér fötur til að setja ruslið í til að spara plastpoka og börnin stóðu sig með mikill prýði við vinnuna. Vel gert :)

Gott er að hafa hressingu með sér þegar verið er að vinna við vorhreinsun.

© 2016 - 2020 Karellen