news

Haustdagar

21. 10. 2021

Nú styttist í að vetur taki við af hausti. Börnin hafa verið að vinna með haustið í myndlist, útiveru og leik. Þau hafa til að mynda verið að þræða ber á vír, málað haustmyndir með laufblöðum og leikið sér með köngla og laufblöð. Náttúran býður upp á fjölbreyttan efnivið til að vinna með í leikskólastarfinu, liti og áferð.

© 2016 - 2021 Karellen