news

Aðventustund í Vídalínskirkju

04. 12. 2019

Aðventan er gengin í garð og mikið um að vera þessa dagana. Í dag fóru þrír aldurshópar í kirkjuferð þar sem þau tóku þátt í söng og samveru. Gangan í kirkjuna var hressandi, veðrið fallegt og jólasnjórinn féll fallega til jarðar.

© 2016 - 2020 Karellen