news

Viðhorfskönnun skólapúlsinn

24. 04. 2019

Nú eru komnar niðurstöður úr skólapúlsinum viðhorfskönnun foreldra til starfsins og þökkum við kærlega fyrir bæði hlý orð í garð leikskólans og starfsmanna og ábendingar um það sem betur má fara. Svarhlutfall var 72,8 % og var leikskólinn marktækt yfir landsmeðaltali hvað varðar upplýsingamiðlun og hollt mataræði. Lögð hefur verið áhersla á að bæta upplýsingaflæðið frá síðustu könnun og jákvætt að það hefur tekist vel. Starfsfólk leikskólans rýnir í sameiningu í könnuna og nýtir niðurstöður til að bæta og efla starfið.

Hérna má nálgast niðurstöður skólapúlsins 2019

© 2016 - 2020 Karellen