news

Uppskera í skólagörðunum

11. 09. 2020

Þessa dagana hafa börnin verið að fara í skólagarðana að sækja uppskeru sumarsins. Teknar hafa verið upp kartöflur, grænkál, brokkolí, gulrætur og hnúðkál. Að sjálfsögðu er börnin spennt að smakka þó að bragðið sé ekki að allra smekk. Nýuppteknar kartöflur voru með kjötsúpunni í dag.

© 2016 - 2021 Karellen