news

Rýmingaræfing

23. 05. 2019

Miðvikudaginn 22. maí var rýmingaræfing í leikskólanum. Samtals voru 101 aðili í skólanum, bæði starfsmenn og börn og voru allir komnir út á innan við 2 mínútum. Við vorum búin að undirbúa okkur að þessu sinni þannig að starfsfólk vissi að þetta stóð til og allt gekk vel. Börnin voru dugleg og hver deild fór á sinn söfnunarstað á útisvæði en mikilvægt er að æfa ferlið reglulega.

© 2016 - 2020 Karellen