news

Kirkjuferð og aðventustund í salnum

06. 12. 2018

miðvikudaginn 5. desember fóru börnin úr þremur elstu árgangöngunum í gönguferð upp í Vídalínskirkju. Þar var tekið á móti þeim, sungið og kveikt á aðventukransinum.


Yngri börnin fóru í sal leikskólans þar sem einnig var kveikt á Spádómskertinu, sungin jólalög og lesin stutt jólasaga um hjálpsemi.


© 2016 - 2019 Karellen