news

Karíus og Baktus

14. 02. 2019

í tengslum við tannverndarvikuna komu þeir félagar Karíus og Baktus í heimsókn í boði foreldrafélagsins og sýndu leikritið um þá félaga. Leikhópurinn sem um ræðir heitir Vinir og var mikið fjör á þeim í salnum svona til að byrja með að minnsta kosti. Sumir áhorfendur urðu ansi skelkaðir við þá bræður en fengu stuðning í fangi kennara og fundu hugrekki til að halda áfram að horfa. Mjög skemmtilegt.

© 2016 - 2019 Karellen