Karellen
news

Göngugarpar á Bæjarbóli

22. 10. 2020

í leikskólastarfinu eru gönguferðir eða vettvangsferðir eins og þær eru kallaðar, hluti af dagskipulaginu í hverri viku. þá er farið út fyrir leikskólalóðina, mislangt eftir aldri og getu barnanna. Haustið hefur verið milt og gott og viðrað vel til útiveru. Margt er að sjá í umhverfinu, haustlitina, laufið, fuglana, sjóinn, húsin, bílana og margt fleira. Það reynir heldur betur á þol og úthald að ganga rösklega, klifra, hoppa, hlaupa og hreyfa sig með vinum sínum.

hér eru nokkrar myndir úr gönguferðunum undanfarið:

© 2016 - 2024 Karellen