news

Bókagjöf

10. 11. 2020

Birgitta Haukdal kom í leikskólann fyrir stuttu og færði okkur nýjustu bókina um hana Láru ásamt myndum til að lita. Því miður gat hún ekki vegna samkomubanns lesið sjálf fyrir börnin þannig að starfsfólkið tók það að sér.


Við kunnum Birgittu bestu þakkir fyrir gjöfina.

© 2016 - 2021 Karellen