Deildin okkar heitir Móholt

Á deildinni okkar eru 24 börn fædd árið 2014 og 2015. Starfsfólkið á Móholti er Sigurlína deildarstjóri, Alda, Villa, Rósa, Aime og Sessý í sérkennslu. Afleysingu sinnir Ingibjörg og Katla er íþróttafræðingur sem sér um hreyfinguna.


Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni


© 2016 - 2019 Karellen