Deildin okkar heitir Móholt

Á deildinni eru 20 börn fædd árið 2017 og 2016. Starfsfólkið á Móholti er Sigurlína deildarstjóri, Villa, Rósa, Linda, Helen. Elísabet Ásta og María Gróa skipta með sér stuðningsstöðu. Katla er íþróttafræðingur sér um hreyfinguna og Íris Stella er sérkennslustjóri leikskólans.


Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni


© 2016 - 2020 Karellen