Vikupóstur 2.nóvember

07. 11. 2018

Góðan daginn,

Við vorum að búa til kóngulær í vikunni og æfa okkur að telja fæturnar þeirra. Þetta var mjög skemmtileg verkefnið og kóngulær barnanna hanga á ganginum og þið getið skoða þær með þeim.

Fuglahópur fór í stuttan göngutúr, gátu ekki farið mjög langt vegna hálku á leiðinni, en það var samt spennandi fyrir þau að fara út fyrir leikskólalóðina .

Í dag er flæði en þá geta börnin farið á milli deilda að leika sér.

Í dag byrjaði nýja starfsmaður í afleysingum á Bæjarbóli, hún heitir Emilya og hún fer á milli deilda eftir þörfum.

Við erum að lesa bókina „Lúlli í kassabíl“.

Nú er orðið kaldara í veðri og þá væri gott ef þið gætuð komið með vetrahúfur fyrir börnin.

Í næstu viku er baráttudagur gegn einelti og þá verðum við mikið að syngja vinalög og ræða um vináttu og umhyggju.

Takk fyrir vikuna

Maria G.

© 2016 - 2019 Karellen