Vikupóstur 18. október

07. 11. 2018

Góðan daginn:

í þessari viku við höfum haldið áfram að vinna í hópum. Börnin eru að venjast að setjast, vinna og hafa ró, þau eru frábær og eru alltaf spennt að prófa eitthvað nýtt

Á kynningafundi fórum við yfir dagskipulagið, ég hef sett áætlunina á upplýsingatöfluna og þið getið skoðað það hvernær sem er.

Fiskahópur fór í 15 mín. í göngutúr og gekk mjög vel.

Við æfum að syngja, “Allir krakkar„ fyrir söngsal.

Nýjasta viðbót í málörvun á deildinni er Lubbabók. Hún er um hundinn (Lubba) sem kennir okkur stafrófið, söngva um stafinn A í þessari viku og börnin læra táknið.

Mig langar að benda á að virða hvíldartíma. Frá 11.45 til 13.30 erum í hvíld og róleg stund fyrir þá sem sofa ekki. Vinsamlegast mætið ekki með börnin á þessum tíma sem börnin eru að hvíla sig. Þaðer nauðsynlegt fyrir þau að ná sér í orku fyrir restina af deginum.

Mig langar að endurtaka það sem ég sagði í síðustu viku „munið eftir að koma með auka föt (vettlinga, buxur osv.frv.) og merkja með nafni barnsins, það hefur rignt mikið og sumir eru fljótir að bleyta vettingana sína, þá er fínt að hafa auka í staðinn“.

Takk fyrir vikuna

Maria G.

© 2016 - 2019 Karellen