news

Vikupóstur 9. maí

14. 05. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Takk fyrir komuna á opna húsið, það var nú ljómandi góður dagur.

Í söngsal á morgun munu börnin ykkar syngja; Fljúga hvítu fiðrildin og Fuglinn segir bí, bí, bí.

Í síðustu viku, þessari og þeirri næstu erum vi...

Meira

news

Vikupóstur 12. apríl

12. 04. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móhoti.

Nú þegar hefur hlýnað og suma daga er nokkuð þurrt er ákaflega spennandi að fara út í úlpu, húfu og skóm. Við kennararnir höfum þá áhyggjur af þem sem eru í þunnum buxum eða sokkabuxum að þeim verði kalt á fótleggjum. Sum ...

Meira

news

Vikupóstur 21. mars

22. 03. 2019

Ég minni á að það þarf að skila sumarleyfis blöðunum í síðasta lagi 25. mars sem er næsti mánudgur.

Fyrstu vikuna í apríl verða foreldraviðtöl á Móholti. Alda, Rósa og ég munum skipt hópnum á milli okkar þannig að Alda tekur á móti foreldrum barna í Kirsuberj...

Meira

news

Vikupóstur 21. febrúar

14. 03. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Á morgun er dótadagur og dans, danstíminn okkar er kl. 10:15.

Nokkur börn eru í vetrarfríi og við óskum þess að þau hafi það gott og skemmti sér vel með fjölskyldunni sinni.

Undanfarið hafa börnin verið að vinna me...

Meira

news

Vikupóstur 8. mars

14. 03. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Dansinn dunar inni í sal og á eftir höldum við upp á afmæli Náttsólar sem er 5 ára í dag. Við óskum fjölskyldu hennar til hamingju.

Nú er þessari annasömu viku að ljúka. Okkur starfsfólkinu fannst öskudagur mjög vel hepp...

Meira

news

Vikupóstur 28. febrúar

22. 02. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Í næstu viku er öskudagur sem er alltaf spennandi dagur í leikskólum. Þann dag er furðufatadagur og Dagný Björk danskennari mun stjórna balli í sal. Starfsfólk leikskólans mun sýna leikrit fyrir börnin það er ekki ljóst hvaða lei...

Meira

news

Vikupóstur 8. febrúar

08. 02. 2019

Heil og sæl foreldrar á Móholti.

Það var mjög góð þátttaka í Afa og ömmu kaffi á miðvikudag. Börnin stóðu sig mjög vel í hlutverki gestgjafa og sýndu afa og ömmu húsið og dótið. Þau tróðu líka upp og sungu þrjú lög í salnum; Krummi svaf í klettagjá, daga...

Meira

news

Vikupóstur 1. febrúar 2019

01. 02. 2019

Nú fer heilsufar á Móholti batnandi, það vantar bara eitt barn í dag.

Í dag var flæði, allir fóru á flakk og komu til baka með sögur um hvað þau höfðu gert á öðrum deildum.

Í næstu viku er tannverndarvika á þá munum við gera eitthvað skemmtilegt og fr...

Meira

news

Vikupóstur 30.nóvember

30. 11. 2018

Góðan dag kæru foreldrar.

Á mánudaginn fórum við í gönguferð á leynistaðinn okkar, síðan var rölt á leiksvæðið við Lyngmóa og lékum við okkur þar dálitla stund

Á morgun fara börnin heim með aðventugjöf sem hjálpar okkur að lýsa upp skammdegið.

...

Meira

news

vikupóstur 23. nóvember

23. 11. 2018

Heil og sæl foreldrar á Móholti.

Allt gengur vel með skipulagt starf á Móholti.

Í lesmálstímum þriggja síðustu vikna voru bækurnar Hnoðri eignast vin, Hver er sterkastur og Litli Bangsi lesnar og orð sem sérstök áhersla var lögð á voru að bragða, fríður og ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen