news

Vikupóstur 14. feb.

18. 02. 2020

Vikan er búin að vera mjög fjölbreytt, en hún byrjaði á miklum kuldadegi og vindi og endaði á rauðri viðvörun. Dagarnir á milli voru þó vel nýttir til ýmissa starfa, við fórum meðal annars út nánast 2 sinnum á hverjum degi, fórum í æfingar hjá henni Kötlu og í frjáls...

Meira

news

Vikupóstur 31. janúar

17. 02. 2020

Þá er janúar mánuður senn á enda og dagurinn farinn að lengjast J. Við á Hnoðraholti höfum brallað ýmislegt þessa vikuna, fórum mikið út að leika og æfðum okkur í salnum bæði hjá Kötlu og í frjálsum leik. Við vorum einnig að föndra, spiluðum spil, fórum í slökun,...

Meira

news

Vikupóstur 7. febrúar

07. 02. 2020

Febrúar fer vel af stað hjá okkur. Í þessari viku var margt um að vera. Það var tannverndarvika og við unnum alls konar verkefni tengd því. Í hópastarfi lituðum við skítuga og leiða tönn og bárum hana saman við hreina og glaða tönn. Við máluðum okkar eigin tannbursta, lá...

Meira

news

Vikupóstur 6. febrúar

06. 02. 2020

Á morgun er dagur stærðfræðinnar og við tökum þátt í honum með því að hafa flæði milli deilda og vera með stærðfræðileiki sérstaklega áberandi.

Í þessari viku er líka tannverndarvika. Við höfum lesið bækur um heimsóknir til tannlæknis skoðað bækur um tenn...

Meira

news

Vikupóstur 24. janúar

29. 01. 2020

Á mánudaginn fórum við í göngutúr að skátaheimilinu. Við lentum í smá „snjóstormi“ en börnunum fannst það æðislega gaman og skemmtu sér konunglega. Eftir hádeigi fórum við síðan í salinn þar sem börnin fengu að leika sér frjálst, renna, hafa bolta og hlaupa um.<...

Meira

news

Vikupóstur 27.janúar

29. 01. 2020

Starfið gengur vel þessa dagana. Börnin eru í góðu jafnvægi og una sér vel við leik og störf. Gaman er að sjá hvað þau eru að taka miklum framförum núna, bæði í tali, leik og hlustun. Þau eru svo dugleg.

Í síðustu viku var þorravika sem gekk mjög vel. Börnin hö...

Meira

news

Vikupóstur 17. janúar

17. 01. 2020

Vikan er búin að vera mjög fjölbreytt og skemmtileg. Á mánudaginn fórum við út að leika í snjónum og lékum okkur svo í salnum eftir hádeigi.

Á þriðjudaginn vorum við í salnum fyrir hádegi og höfðum síðan frjálsan leik og heimiliskrók eftir hádeigi.

Á mi...

Meira

news

Vikupóstur

14. 01. 2020

Markvisst starf á deildinni fór af stað í síðustu viku. Í hópastarfi vorum við að æfa okkur með bolta, fórum í könnunarleik, föndruðum áramótamynd (flugelda, búmm búmm) og máluðum svartan dropa, en svartur er einmitt litur mánaðarins. Í lesmáli erum við að lesa bóki...

Meira

news

Vikupóstur 10. janúar

10. 01. 2020

Við viljum byrja á því að óska ykkur gleðilegt nýtt ár og þökkum fyrir það gamla.

Þessi fyrsta heila vika á nýju ári er búin að vera mjög skemmtileg. Við erum byrjuð aftur í hópastarfi, lesmál er á sínum stað ásamt vinastundum, hreyfingu og öllu öðru.

Meira

news

Vikupóstur jan

03. 01. 2020

Nýtt barn byrjar á deildinni um næstu mánaðamót. Þar af leiðandi færast einhver börn á milli hópa.

Hópastarfið byrjar aftur 13. Janúar.

Tvö börn verða hljóðfæraleikarar vikunnar og í söngslal framvegis.

Bókin og diskurinn „Lubbi finnur málbein“ v...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen