news

Vikupóstur 21. september

21. 09. 2018

Vikan hefur gengið vel.

Söngur og lestur eru ávallt á sínum stað í dagskipulaginu, Þóranna sá um söngsalinn í dag, sungið var um ugluna, fyrir afmælisbörnin og fleira. Söngsalur er ávallt byggður upp á sama hátt, börnin byrja á því að syngja lagið „Góðan dagi...

Meira

news

Vikupóstur 10.september 2018

11. 09. 2018

Sæl verið þið kæru foreldrar

Aðlögun hjá okkur á Hraunholti gengur mjög vel og flest börnin eru orðin þokkalega örugg hjá okkur. Við byrjuðum því að fylgja formlegu dagskipulagi í morgun. Hreyfing byrjaði í morgun og það er hún Katla íþróttakennari sem sér um...

Meira

news

Vikupóstur 6.september

06. 09. 2018

Haustið á Móholti hefur gengið vel. Á deildinni eru 24 börn og fjórir kennarar starfa að staðaldri á deildinni, Alda deildarstjóri, Rósa, Villa, Aimee og Sessý (stuðningur)

Hreyfing hefst hjá okkur miðvikudaginn 12 sept. Katla kennir hreyfingu og öll börnin eiga að ko...

Meira

news

Fréttir fyrir haustið

09. 08. 2018

Kæru foreldrar á Móholti

Nú eru börnin að koma aftur eftir sumarfrí og hefðbundin rútína kemst á. Börnin á Móholti verða 24 í vetur og þar af eru tvö ný börn sem byrja í aðlögun í næstu viku. Því miður hefur enginn sótt um deildarstjórastöðuna sem hefur ver...

Meira

news

Fréttir fyrir haustið

09. 08. 2018

Kæru foreldrar á Nónholti

Nú eru börnin að koma aftur eftir sumarfrí og hefðbundin rútína kemst á. Börnin á Nónholti verða 24 í vetur og þar af er einn nýr drengur sem byrjar í aðlögun í næstu viku. Gunnhildur kemur úr fríi á mánudaginn en starfsmenn deildarinna...

Meira

news

Fréttir fyrir haustið

09. 08. 2018

Kæru foreldrar á Hnoðraholti

Hérna koma nokkrar fréttir frá deildinni sem hefur verið lokuð frá því í lok júní. Þar er búið að endurnýja baðherbergið sem er orðið mjög fínt, aðeins á eftir að klára frágang á rennihurð. Einnig er verið að tengja netið út...

Meira

news

síðasti vikupósturinn í vetur

31. 05. 2018

Kæru foreldrar

Í þessari viku tókum við því rólega, skiluðum öllum listaverkum heim og rifjuðum upp góða tíma í vetur með börnunum. Það sem þeim fannst helst standa upp úr voru tónlistarstundirnar, hlaupaleikir, gönguferðir, leiklistin og öll knúsin. Við höfum ...

Meira

news

Vikupóstur 22. maí

25. 05. 2018

Kæru foreldrar

Í síðustu viku vorum við með risaeðluþema, eins og kanski margir tóku eftir enda voru börnin mjög upptekin af risaeðlum alla vikuna. Við bæði skoðuðum og lásum bækur um risaeðlur og forvitnuðumst um tímann sem risaeðlurnar lifðu á. Við lærðum til...

Meira

news

Vikupóstur 8. maí

09. 05. 2018

Kæru foreldrar.

Nú er sumarið loksins komið og þá breytist stundaskrá Móholts örlítið en í stað skipulagðra vinnustunda verða fleiri tímar fyrir frjálsan leik-og sköpun, samveru-og sögustundir og vettvangsferðir. Útivera er 2-3 sinnum á dag, háð veðri, og því na...

Meira

news

Vikupóstur 7. maí

09. 05. 2018

Heil og sæl

Þessar tvær vikur sem nú líða eru stuttar hjá okkur á leikskólanum, því skellum við þeim saman hvað varðar þemavinnu. Við höfum verið að tala um styrkleika okkar og hvað við erum góð í. Börnin gerðu í síðustu viku klippiverkefni þar sem þau bjug...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen