news

Vikupóstur 14. maí

15. 05. 2019

Í síðustu viku fórum við í yndislega fjöruferð með krökkunum sem heppnaðist ótrúlega vel. Það var svo gaman hjá okkur og allir voru svo duglegir að labba. Við bjuggum til ratleik í kringum ferðina og þurftum á leiðinni að finna alls konar staði (svona eins og í Dóru þ...

Meira

news

Vikupóstur 9. maí

14. 05. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móholti.

Takk fyrir komuna á opna húsið, það var nú ljómandi góður dagur.

Í söngsal á morgun munu börnin ykkar syngja; Fljúga hvítu fiðrildin og Fuglinn segir bí, bí, bí.

Í síðustu viku, þessari og þeirri næstu erum vi...

Meira

news

Vikupóstur 6. maí 2019

06. 05. 2019

Síðustu vikur hafa verið uppfullar af frídögum og starfið þar af leiðandi verið slitið svolítið í sundur. Við höfum þó reynt að halda rútínu eins og hægt er. Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir komuna á opna húsið í síðustu viku, svo gaman að fá alla í heimsókn að...

Meira

news

Vikupóstur 12. apríl

12. 04. 2019

Sæl verið þið foreldrar á Móhoti.

Nú þegar hefur hlýnað og suma daga er nokkuð þurrt er ákaflega spennandi að fara út í úlpu, húfu og skóm. Við kennararnir höfum þá áhyggjur af þem sem eru í þunnum buxum eða sokkabuxum að þeim verði kalt á fótleggjum. Sum ...

Meira

news

Vikupóstur 26. mars

26. 03. 2019

Hæ hó

Í þessari viku erum við í hópastarfi að mála og líma bleikt svín og sulla í vaskinum. Síðasta vinastundin í bili er á dagskrá og þar prófum við að nudda hvert annað, en það fylgir með vináttu-verkefninu sérstök nudd-bók sem inniheldur sögur og alls kona...

Meira

news

Vikupóstur 21. mars

22. 03. 2019

Ég minni á að það þarf að skila sumarleyfis blöðunum í síðasta lagi 25. mars sem er næsti mánudgur.

Fyrstu vikuna í apríl verða foreldraviðtöl á Móholti. Alda, Rósa og ég munum skipt hópnum á milli okkar þannig að Alda tekur á móti foreldrum barna í Kirsuberj...

Meira

news

Vikupóstur 22. mars

22. 03. 2019

Í morgun var fyrsti söngfundur eftir langt hlé. Börnin sungu Dvel ég í draumahöll og stóðu þau sig mjög vel.

Á mánudaginn nýttum við góða veðrið og fórum í mjög langan göngutúr í nágrenni okkar þar sem við athuguðum hvort að við fyndum eitthvað sniðugt. Vi...

Meira

news

Vikupóstur 21. mars

21. 03. 2019

Í skipulagða starfinu undanfarið höfum við tekið fyrir tölustafina átta og níu, súlurit, flokkun atriða og samlagningu. Í markvissri notuðum við aðallega Lubbi finnur málbein, Í, V og J. Lóan og Spóinn eru fuglar vikunnar og af því tilefni höfum við verið að syng...

Meira

news

Vikupóstur 19. mars

19. 03. 2019

Sæl öll

Í síðustu viku vorum við meðal annars að mála bleik hjörtu, líma stafina okkar og syngja stafrófið. Við fórum í vinastundir þar sem við lásum sögu um Blæ bangsa og hvernig hann getur hjálpað okkur ef okkur líður illa, hann er nefnilega svona ,,hjálparbang...

Meira

news

Vikupóstur 14. mars

14. 03. 2019

Helstu fréttir þessa vikuna er að María er búin að eignast drenginn sinn og gengur allt vel. Helen leikskólakennari er búin að taka að sér að vera deildarstjóri í fjarvist Maríu og erum við hæstánægð með þá lausn.

Hún er að koma sér inn í starfið og munum við ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen