news

síðasti vikupósturinn í vetur

31. 05. 2018

Kæru foreldrar

Í þessari viku tókum við því rólega, skiluðum öllum listaverkum heim og rifjuðum upp góða tíma í vetur með börnunum. Það sem þeim fannst helst standa upp úr voru tónlistarstundirnar, hlaupaleikir, gönguferðir, leiklistin og öll knúsin. Við höfum ...

Meira

news

Vikupóstur 22. maí

25. 05. 2018

Kæru foreldrar

Í síðustu viku vorum við með risaeðluþema, eins og kanski margir tóku eftir enda voru börnin mjög upptekin af risaeðlum alla vikuna. Við bæði skoðuðum og lásum bækur um risaeðlur og forvitnuðumst um tímann sem risaeðlurnar lifðu á. Við lærðum til...

Meira

news

Vikupóstur 8. maí

09. 05. 2018

Kæru foreldrar.

Nú er sumarið loksins komið og þá breytist stundaskrá Móholts örlítið en í stað skipulagðra vinnustunda verða fleiri tímar fyrir frjálsan leik-og sköpun, samveru-og sögustundir og vettvangsferðir. Útivera er 2-3 sinnum á dag, háð veðri, og því na...

Meira

news

Vikupóstur 7. maí

09. 05. 2018

Heil og sæl

Þessar tvær vikur sem nú líða eru stuttar hjá okkur á leikskólanum, því skellum við þeim saman hvað varðar þemavinnu. Við höfum verið að tala um styrkleika okkar og hvað við erum góð í. Börnin gerðu í síðustu viku klippiverkefni þar sem þau bjug...

Meira

news

Ömmu og afakaffi á Hraunholti

02. 05. 2018

Þann 6. apríl síðastliðinn var bæði blár dagur í leikskólanum og ömmu og afakaffi. Gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til að skoða leikskóla barnabarna sinna og staldra við með þeim í leik. Mikil breyting hefur orðið í leikskólastarfi síðustu tvo áratugi o...

Meira

news

Vikupóstur 29. apríl

30. 04. 2018

Kæru foreldrar.

Nú er Listadögum barna í Garðabæ lokið en eins og áður hefur komið fram hefur dagskráin verið fjölbreytt. Í liðinni viku fengum við í heimsókn á Bæjarból kór frá leikskólanum Hæðarbóli og sungu þau nokkur lög fyrir okkur auk þess sem við sung...

Meira

news

Vikupóstur 26. apríl

26. 04. 2018

Heil og sæl kæru foreldrar

Undanfarnar tvær vikur höfum við verið að vinna með tilfinningar í starfinu. Mikið hefur verið rætt um hvaða tilfinningar við finnum, hvernig við finnum þær og hvernig við eigum að vinna úr þeim. Við unnum verkefni í tengslum við listadag...

Meira

news

vikupóstur 24. apríl

24. 04. 2018

Sæl,
Þessa vikuna förum við mikið
út og langar mig því að minna ykkur á að koma með létta sumarhúfu í stað
lambhúshettu.
Miðvikudaginn 25. apríl kemur
kór leikskóla Hæðarbóls í heimsókn.
Við erum að æfa lagið
umfingurna. Þið getið horf...

Meira

news

Vikupóstur 24.apríl

24. 04. 2018

Kæru foreldrar.

Í vikunni 16. – 20. apríl var sköpunarvika á Bæjarbóli í tilefni Listadaga barna í Garðabæ en yfirskrift þeirra er sköpunargleði. Salnum var breytt í listasmiðju og skiptust deildirnar á að gera margbreytileg listaverk, bæði hóp-og einstaklingsverk o...

Meira

news

Fyrsti dagur í sköpunarviku - Hraunholt

16. 04. 2018

Börnin á Hraunholti hófu sköpunarvikuna í salnum. Þau unnu með endurunnin pappír, máluðu málverk og gerðu verk úr ýmsu verðlausu efni. Sumir stöldruðu stutt við í salnum aðrir dunduðu sér heillengi við verkefnin.
<...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen