news

Vikupóstur 16.febrúar

16. 02. 2018

Í þessari viku hefur verið mikið fjör hérna hjá okkur, bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Á sprengidaginn voru þau mikið að velta því fyrir sér hvort þau myndu virkilega springa ef þau borðuðu of mikið af salkjöti og baunum. Öskudagurinn var einstaklega skemmtilegur og ...

Meira

news

Vikupóstur 15.febrúar

16. 02. 2018

Kæru foreldrar.

Margt skemmtilegt hefur verið á dagskrá okkar þessa vikuna.

Á bolludaginn fórum við í vettvangsferð á Bókasafn Garðabæjar. Þar hlustuðum við á söguna um Risann sem rændi prinsessu, lituðum myndir af tröllum og skoðuðum bækur. Á leiðinni ti...

Meira

news

Vikupóstur 8.febrúar

09. 02. 2018

Kæru foreldrar á Hraunholti

Í þessari viku er opin vika og gaman er að sjá hvað margir hafa sýnt áhuga og komið í heimsókn.

Í gær vorum við með vinastund og lásum sögu um dreng sem var verið að stríða og svo spjölluðum við um stríðni og það að skilja ...

Meira

news

Vikupóstur 9.febrúar

09. 02. 2018

Í markvissri málörvun var flöskustútur, myndarím, rímvísan Græn eru laufin, leynihluturinn og ljúktu við setninguna.

Í vinnustund var unnið með form, mynstur og tölustafinn sex.

Börn í 1. Bekk Flataskóla komu í heimsókn.

Fluttum rímvísuna Sól skín á ...

Meira

news

Vikupóstur 9.febrúar

09. 02. 2018

Í þessari viku vorum við með skrímslaþema. Við lásum skrímslabækur, gerðum skrímslaverkefni og listaverk, lærðum skrímslalag og lékum með skrímsladót. Vikan endaði svo á söngsal þar sem börnin sungu skrímslalagið og héldu á skrímslunum sem þau höfðu föndrað. Vi...

Meira

news

Vikupóstur 9.febrúar

09. 02. 2018

Opin vika hefur gengið vel og nokkrir foreldrar nýtt sér að koma í heimsókn.

Í þessari viku erum við búin að vera að æfa okkur að pinna sem er góð fínhreyfiæfing.

Einnig erum við að æfa okkur að syngja lita lagið og börnin sungu það í söngsal í morgun.<...

Meira

news

Vikupóstur 8.febrúar

08. 02. 2018

Kæru foreldrar.

Í vikunni var margt skemmtilegt um að vera hjá okkur á Móholti en þá lauk tannverndarvikunni með því að við fengum fræðslu og tannbursta að gjöf, frá Fríðu (móður Boga Hrafns) og vil ég þakka kærlega fyrir það.

Nú stendur yfir opin vika o...

Meira

news

Vikupóstur 1.febrúar

05. 02. 2018

Sæl.

Það var dans í þessari viku og allir tóku þátt. Krakkarnir eru að standa sig mjög vel í dansinum og eru komin með góðan takt.


Inga Katrín er að fara í smá frí og Davíð kemur í staðinn fyrir hana.

Dagur leikskólans er 6. febrú...

Meira

news

Vikupóstur 1.. febrúar

05. 02. 2018

Hér á Hraunholti er alltaf mikið um að vera og tíminn líður hratt. Þessa vikuna vorum við með tannverndarviku og kíktum við aðeins á þá bræður Karíus og Baktus, einnig fengum börnin að skoða krókódíl sem hægt er að bursta tennurnar í og með þessu var spegill eins og...

Meira

news

Vikupóstur 1. febrúar

05. 02. 2018

Kæru foreldrar.

Nú er tannverndarvikan senn á enda en hún hefur verið bæði skemmtileg og fræðandi. Við höfum rætt um tannhirðu, hvaða matur er góður og slæmur fyrir tennurnar og til hvers við höfum tennur. Börnin lituðu, klipptu út og skreyttu myndir af tönnum og l...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen