news

Vikupóstur 18. október

07. 11. 2018

Góðan daginn:

í þessari viku við höfum haldið áfram að vinna í hópum. Börnin eru að venjast að setjast, vinna og hafa ró, þau eru frábær og eru alltaf spennt að prófa eitthvað nýtt

Á kynningafundi fórum við yfir dagskipulagið, ég hef sett áætlunina á u...

Meira

news

Vikupóstur 2.nóvember

07. 11. 2018

Góðan daginn,

Við vorum að búa til kóngulær í vikunni og æfa okkur að telja fæturnar þeirra. Þetta var mjög skemmtileg verkefnið og kóngulær barnanna hanga á ganginum og þið getið skoða þær með þeim.

Fuglahópur fór í stuttan göngutúr, gátu ekki fari...

Meira

news

Vikupóstur 5. nóvember

07. 11. 2018

Takk fyrir síðustu vikur og góða mætingu í foreldrasamtöl síðastliðinn mánudag. Ef einhver sá sér ekki fært að mæta á mánudaginn en vill hitta mig þá er það sjálfsagt. Endilega hafa samband ef það er eitthvað og við finnum tíma.

Nýr mánuður hófst í síðus...

Meira

news

Vikupóstur 12. október

12. 10. 2018

Kæru foreldrar

Takk fyrir góða viku. Hópastarfið gekk vel, við héldum áfram með könnunarleikinn en hann er ótrúlega vinsæll hjá börnunum, tónlistarstundir voru á dagskrá og allir eru orðnir mjög duglegir í að skiptast á, hlusta og láta hljóðfærin ,,sofa", og í ...

Meira

news

Vikupóstur 11. október

11. 10. 2018

Á deildinni hafa orðið starfsmannabreytingar, Heiða færði sig yfir á aðra deild en Vala mun í staðinn sinna sérkennslu og málörvun. Eldey er nýr starfsmaður sem var að byrja hjá okkur í síðustu viku.

Deildaráætlunin er:

Við erum búnar að skipuleggja 3 hópa...

Meira

news

Vikupóstur 1. október

11. 10. 2018

Í síðustu viku var nóg um að vera. Við lásum áfram bækur um leikskólann og fórum vel yfir dagskipulagið í leiðinni. Börnin eru núna orðin nokkuð klár á því hvað kemur næst og þar af leiðandi orðin mjög örugg hjá okkur á daginn. Í listakrók stimpluðum við hringi...

Meira

news

Vikupóstur 11. október

11. 10. 2018

Takk fyrir góða mætingu í morgun, ef einhverjar spurningar vakna eftir þessa kynningu þá endilega verið í sambandi við okkur.

Þessa vikuna höfum við verið að æfa okkur í rími og hlusta á hljóð í Markvissi málörvun

Lesmálið hefur gengið vel og vorum við ...

Meira

news

Vikupóstur 21. september

01. 10. 2018

Takk fyrir vikuna sem líður. Þennan mánuðinn erum við með þemað ,,leikskólinn minn" og bæði vinnum og spjöllum mikið um hvernig það er að vera í leikskóla, skoðum dagskipulagið og lærum hvernig rútínan er. Hópastarfið gengur vel og börnin eru strax farin að biðja um ...

Meira

news

Vikupóstur 28. september

01. 10. 2018

Í vikunni byrjaði:

Þema: Í vetur ætlum við að vinna með Vináttu verkefnið í þemastundum og leggjum áherslu á umburðarlyndi, umhyggju, virðingu og hugrekki. Blær er bangsi sem fylgir með námsefninu Vinátta. Hægt er að kynna sér nánar námsefnið á heimasíðu barna...

Meira

news

Vikupóstur 21. september

21. 09. 2018

Vikan hefur gengið vel.

Söngur og lestur eru ávallt á sínum stað í dagskipulaginu, Þóranna sá um söngsalinn í dag, sungið var um ugluna, fyrir afmælisbörnin og fleira. Söngsalur er ávallt byggður upp á sama hátt, börnin byrja á því að syngja lagið „Góðan dagi...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen